Hluthafaskrá fyrir þjónustuaðila
Einfaldar allt sem tengist
skiptingu og skráningu
hluta fyrir viðskiptavini
daemi
kYC: Áreiðanleikakannanir

Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Einföld og skilvirk framkvæmd á áreiðanleikakönnunum þar sem notendur öðlast góða yfirsýn á viðskiptavinum í samræmi við gildandi lög og án mikils tilkostnaðar.

KYC-image
equityticket-image
Hlutafjármiðar

Skil á hlutafjármiðum fyrir alla í einu til RSK

Ef utanumhald er rétt og færslur uppfærðar við lok árs er hægt að skila inn hlutafjármiðum allra viðskiptavina í einu, beint til RSK á örfáum mínútum.

Arðgreiðslur og Fjármagnstekjuskattur

Skráning arðgreiðslna og skil á fjármagnstekjuskatti af arði

Arðgreiðslur skráðar fyrir hvern viðskiptavin og skil á fjármagnstekjuskatti af arði til RSK fyrir alla viðskiptavini í einu fyrir hvert tímabil.

dividends-image
quotes
Umsagnir viðskiptavina
Hluthafalistinn okkar hefur breyst nokkuð í gegnum árin. Nýlega fékk félagið nýjan fjárfesti sem gerði ítarlega áreiðanleika-könnun og þá kom sér vel að hafa alla söguna í Hluthafaskra.is.
Arnþór
Arnþór Ingi Hinriksson
Framkvæmdastjóri Code North ehf.
;
Meðal viðskiptavina
fastland reykjavik_skattskil skattur_bokhald advant endurskodun_vsk fjarhusid_spekt endurskodun_reikningshald
Hluthafaskrá einfaldar Þjónustuaðilum lífið
Allt utanumhald, skipting og skráning á hlutafé félaga í samræmi við gildandi lög
Stofnaðu aðgang frítt