Um okkur

Kóði ehf. stendur að baki Hluthafaskrá, en fyrirtækið á og rekur vefinn www.hluthafaskra.is.

Kóði þróar og selur ýmsar fjártæknilausnir sem og safnar og dreifir fjármálagögnum til viðskiptavina.

Einnig sérhæfir Kóði sig í smíðum á ýmsum sérlausnum fyrir fjármálafyrirtæki, rekstraraðila, stofnanir og fjárfesta.

Vöruframboð Kóða er alltaf að stækka en aðaláherslan er alltaf á að gera fjármálakerfið skilvirkara. Vörurnar sem Kóði framleiðir styðja við starfsfólk fjármálafyrirtækja, lífeyrissjóða, endurskoðenda, lögfræðinga sem og fyrirtækja af öllum stærðum. Sjá nánar á vef Kóða.