Hluthafaskrá félagsins öll á einum stað

Hluthafaskrá einfaldar fyrirtækjum og einstaklingum allt utanumhald sem tengist skiptingu og skráningu sinna hluta.

Prófaðu frítt Skoða áskriftarleiðir
people illustration

Á Hluthafaskrá getur þú:

icon_skjoldur

Geymt allar nauðsynlegar upplýsingar um hluthafa.

blubba_ljosgra blubba_ljosgra
icon_ipad

Uppfært hluthafaskrána með auðveldum hætti.

blubba_ljosgraen blubba_ljosgraen
icon_staekkunargler

Sem hluthafi eða hagsmunaaðili fengið aðgang að hluthafaskrá félags.

blubba_ljosbla blubba_ljosbla

Áskriftarleiðir

Við bjóðum brot af því besta frítt en kröfuharðir notendur geta valið að koma í áskrift.

AÐGERÐIR
Hluthafaskrá
Eigendaskipti
Þróun hlutafjár
Innlendir hluthafar
Erlendir hluthafar
Hækkun á hlutafé
Lækkun á hlutafé
Raunverulegir eigendur
Útgáfa jöfnunarbréfa
Öfug jöfnun
A, B, C hlutabréf
YTRI SKIL
Hlutafjármiðar og arðgreiðslur
AÐGANGUR
Hluthafar sjá sína hluti
Hluthafar sjá alla hluthafaskrá
Auka notendur
1
2+
AÐGERÐIR Frítt Áskrift
Hluthafaskrá
Eigendaskipti
Þróun hlutafjár
Innlendir hluthafar
Erlendir hluthafar
Hækkun á hlutafé
Lækkun á hlutafé
Raunverulegir eigendur
Útgáfa jöfnunarbréfa
Öfug jöfnun
A, B, C hlutabréf
YTRI SKIL
Hlutafjármiðar og arðgreiðslur
AÐGANGUR
Hluthafar sjá sína hluti
Hluthafar sjá alla hluthafaskrá
Auka notendur
1
2+
leaf

Úr lögum um hluthafaskrá einkahlutafélaga

  • Þegar hlutafélag hefur verið stofnað skal stjórn þess þegar í stað gera hlutaskrá. Heimilt er að hafa skrána í tryggu lausblaða- eða spjaldaformi eða tölvuskrá hana. [Stjórnin skal gæta þess að hlutaskráin geymi réttar upplýsingar á hverjum tíma.]
  • Í hlutaskrá skulu hlutir eða hlutabréf skráð í númeraröð og skal fyrir sérhvern hlut eða hlutabréf tekið fram um nafn eiganda, kennitölu og heimilisfang eða þeirra sem heimild hafa til safnskráningar, ef við á, samkvæmt lögum um verðbréfaviðskipti.
  • Taki hlutabréf til tveggja eða fleiri hluta skal hlutaskráin jafnframt geyma upplýsingar um númer slíks hlutabréfs og nafnverð þeirra.
  • Í hlutaskrá skal enn fremur vera að finna skrá um hluthafa í stafsrófsröð og sé tekin fram hlutafjáreign hvers hluthafa.
  • Verði eigendaskipti að hlut og ákvæði 22. og 23. gr. eru þeim ekki til fyrirstöðu skal nafn hins nýja hluthafa fært í hlutaskrá þegar hann eða löglegur umboðsmaður hans tilkynnir eigendaskiptin og færir sönnur á þau. Enn fremur skal geta eigendaskipta- og skráningardags.
  • Þegar nafn nýs eiganda er fært í hlutaskrá skal hlutabréfið einnig áritað um færsluna.
  • Í hlutaskrána skulu færðar upplýsingar um atkvæðisrétt hlutahafa og skal þar jafnframt geta allra þeirra samstæðutengsla sem hlutafélagið er í.
  • Hlutaskrá skal ætíð vera geymd á skrifstofu hlutafélags, og eiga allir hluthafar og stjórnvöld aðgang að henni og mega kynna sér efni hennar.